Heilræði tekur að sér að halda fyrirlestra fyrir smærri og stærri hópa. Efni þeirra getur verið á ýmsum sviðum heilbrigðisvísindanna. Sem dæmi má nefna:
- Viltu vita meira um ómega-3 og aðrar fitusýrur?
- Heilsa óháð holdafari
- Hreyfing og útivist bætir andlega og líkamlega líðan
- Fiskur og lýsi fyrir konur á meðgöngu og eftir fæðingu
- Næring, hreyfing, geðrækt. Heildræn nálgun sem stuðlar að góðri heilsu og líðan
- Viltu öðlast betri heilsu og líðan?
- Hvernig getur þú öðlast betri heilsu og líðan?
- Næringarmeðferð við sykursýki
- Lág FODMAP fæði við meltingarvanda
- Lífsstílsbreytingar
- Sykursýki
- Lág FODMAP fæði
Hér eru pdf skrár með glærum að nokkrum fyrirlestrum: